Fyrir nokkru endurnýjuðum við baðherbergi hjá viðskiptavini okkar.  Hér koma nokkrar myndir frá því verki.

Eins og sjá má var baðherbergið komið til ára sinna.

 

Við byrjuðum á því að hreinsa allar flísar af veggjum og gólfi og tókum gömlu tækin.